Ilíonskviða

· Lindhardt og Ringhof
Ebook
1000
Pages

About this ebook

Frásagnarkvæðið Ilíonskviða er fyrri hluti hinnar forngrísku Hómerskviðu og ort um miðbik 8. aldar fyrir Krist. Hið epíska kvæði er elsta varðveitta bókmennt vestrænnar menningar. Og þó enginn geti sagt til með algjörri fullvissu um upprunna þeirra og tilurð hafa kvæðin verið eignuð blinda kvæðaskáldinu Hómer.

Ilíonskviða segir frá atburðum Trójustríðsins, þegar Grikkir sátu um Trójuborg. Fjallar kvæðið um síðasta ár umsátursins, sem stóð yfir í heil 10 ár, og innbyrðis átök milli Akkilesar og Agamemnon konungs.

Upphafsorð kvæðisins er menis, eða reiði, sem er einmitt meginþema þessa elsta skáldskapar Grikkja.

Ekki er mikið vitað um hið goðsagnakennda skáld Hómer sem á að hafa verið uppi í Grikklandi á 8. öld fyrir Krist, blindur og frá Jóníu. Epísku kvæðin Ilíons- og Odysseifskviður eru að öllu jafna eignuð honum og mynda þau hinar fornfrægu Hómerskviður; grundvöll forngrískra bókmennta.

Rate this ebook

Tell us what you think.

Reading information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can listen to audiobooks purchased on Google Play using your computer's web browser.
eReaders and other devices
To read on e-ink devices like Kobo eReaders, you'll need to download a file and transfer it to your device. Follow the detailed Help Center instructions to transfer the files to supported eReaders.