Smásögur I-II: Bindi 10

· Lindhardt og Ringhof
Ebook
456
Pages

About this ebook

Hér birtast tíu smásögur Jóns Trausta frá árunum 1905 - 1910.

Friðrik áttundi, Tvær Systur, Á Fjörunni, Sigurbjörn Sleggja, Strandið á Kolli, Gráfeldur, Bleiksmýrar Verksmiðjan - fjögur sendibréf, Stjórnarbylting, Blái Dauðinn - saga frá 18. Öld og Þegar ég var á Fregátunni. Sögurnar eru margar sögulegar, segja frá ævintýrum í íslenskum sveitum og samlífi manns og náttúru.

Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.

Rate this ebook

Tell us what you think.

Reading information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can listen to audiobooks purchased on Google Play using your computer's web browser.
eReaders and other devices
To read on e-ink devices like Kobo eReaders, you'll need to download a file and transfer it to your device. Follow the detailed Help Center instructions to transfer the files to supported eReaders.